Visa-rað umsátrið

Ég þreytist seint á því að blogga um iceslave málið. Umsátrið sem ríkisstjórnin er í felst í þeirri hugmynd að eina leiðin út úr gjaldþroti þjóðarinnar sé - enn meiri erlend lán!

erlendskuldastada_861015.jpgVerði ríkisábyrgð á iceslave ekki samþykkt á alþingi lokast fyrir áframhald á visa-rað ferðalagi Íslands gegnum hagsöguna. Yfir því eru háskólaprófessorar flaumósa og líkja ástandinu við Norður Kóreu eða Kúbu. Þeir vilja því meira Las Vegas enda frestur á illu bestur. Skítt með það þó að það leysi nákvæmlega ekkert.

Til gamans þá er google ávallt vinur í raun og ríkisstjórnin ætti að nota leitarvélina meira. T.d skilar leit að frasanum; "borrow your way to prosperity" 61.000 niðurstöðum. Samróma álit greina virðist vera að þetta sé bara ekki hægt. Steingrímur, Ögmundur!?


mbl.is Umsátur um Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 39003

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband