Áður stjóri hjá Goldman Sachs

Það er furðulegt hversu greiðan aðgang fyrrverandi stjórnendur og starfsmenn Goldman Sachs bankans eiga að ýmsum embættum stórveldanna. Bandaríska fjármálaráðuneytið er nánast fullmannað fyrrverandi starfsmönnum bankans, Mario Draghi seðlabankastjóri ECB var "managing director" hjá Goldaman og nú það bankastjóri Englandsbanka.

Örlítið um hann:

Far more importantly, Carney was a 13 year veteran of Goldman Sachs, most recently and very appropriately co-head of sovereign risk, which is ironic considering that Goldman had a grand rehearsal for the Greek currency swaps fiasco precisely with Carney at the helm in 1998, when Goldman got into hot water for the first time because while the company was advising Russia it was simultaneously betting against the country's ability to repay its debt. Sounds like yet another man doing the will of god: it is only fair he be promoted to run world banking capital.

Eru þá ótaldir ýmsir smærri fiskar innan fjármálakerfis Evrópu sem starfað hafa hjá bankanum. Það er einstök heppni að þessi banki skyldi vera stofnaður yfirleitt - þvílíkur mannauður sem frá honum flæðir.

Nú skrækja Bretar mikið yfir skorti á sjálfstæði og fullveldi vegna veru sinnar í ESB. Ætli sjálfstæði þeirra og fullveldi stafi mest hætta þaðan?
mbl.is Nýr bankastjóri kemur frá Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband