Verulega súrt ástand

Ég er sé ekki betur en íslenska ,,hagkerfið" verði ekki endurreist með þeim aðferðum sem í gangi eru. Ástæðurnar eru eftirfarandi:

1) Fyrst og síðast eru núverandi peningalegar eignir í hagkerfinu þeim ofviða sem skulda þær. Peningalegar eignir eru jú einungis annað hugtak yfir skuldir einhverra annarra.

2) Öllum brögðum er beitt til að hindra að verðbólga leiðrétti þetta ósjálfbæra ástand.

3) Sættir milli skuldara og lánadrottna eru ekki sýnilegar að svo stöddu.

4) Gríðarlegur hagvöxtur sem gæti linað þjáningarnar byggist á fullri þáttöku kynslóðar sem er að glata trúnni á Íslenskt samfélag. Vilji hennar til þáttöku sem eignalitlir eða eignalausir skuldaþrælar fer þverrandi, greiðsluviljinn um leið einnig.

5) Hagvöxtur síðustu áratuga byggðist upp á skuldasöfnun erlendis, en einnig á ósjálfbærum uppvexti peningalegra eigna og skulda innanlands. Hvorugt verður endurtekið á næstu árum.

 

Ef bloggskrif og viðbrögð í athugasemdakerfum fjölmiðla enduspegla líðan þjóðarsálarinnar þá býð ég ekki í ástandið. Vonandi er það ekki tilfellið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband