Er ekki rétt að geta allra íslensku verðlaunahafanna

Hér er beinn hlekkur á fréttina af verðlaunaafhendingunni. Klausan sem snertir íslenska þjóðarstoltið er svona;

 ECONOMICS PRIZE: The directors, executives, and auditors of four Icelandic banks — Kaupthing Bank, Landsbanki, Glitnir Bank, and Central Bank of Iceland — for demonstrating that tiny banks can be rapidly transformed into huge banks, and vice versa — and for demonstrating that similar things can be done to an entire national economy.

 

Í lauslegri þýðingu.

Verðlaun í hagfræði:  Stjórnendur og endurskoðendur fjögurra íslenskra banka - Kaupþings, Landsbanka, Glitnis og Seðlabanka Íslands - fyrir að sýna að örlitlum bönkum er hægt að breyta hratt í risabanka og öfugt og fyrir að sýna að viðlíka hluti er hægt að gera við hagkerfi heillar þjóðar.

---

Ég óska öllum hlutaðeigandi hjartanlega til hamingju með verðlaunin, sem eru verðskulduð. 


mbl.is Stjórnendur íslensku bankanna fá Ig Nóbelinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Meðal annara verðlaunahafa (stærðfræði): Seðlabanki Zimbabwe.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.10.2009 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband