4.8.2009 | 16:12
Vont fordæmi að opna lánabækur
Það gæti nefnilega komið í ljós að þvotturinn í danaveldi eða á meginlandinu almennt sé lítið hreinni en sá íslenski.
Danir æfir yfir lekanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 38965
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti verið
Anna Guðný , 4.8.2009 kl. 16:30
Já, það er sums staðar þunnt eggjaskurnið.
Jóhanna (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 16:37
Skuldsettar yfirtökur og allskonar fifferí viðskiptajöfra er ekki beinlínis nýtt af nálinni. Vogun (meira lánsfé, minna eigið fé) á alþjóðamörkuðum hefur vaxið jafnt og þétt um langt árabil. Heimskreppan nú verður erfið einmitt út af þessu. Eigið fé í bönkum, félögum, og fjárfestingarsjóðum er harla lítið, jafnvel bara uppdiktað rugl. Þessvegna hafa seðlabankar heims varla við að dæla fé í banka með ónýt útlánasöfn vegna fallandi markaða.
Ólafur Eiríksson, 4.8.2009 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.