Æskilegir bankaeigendur?

vísir.is segir þetta;

Kröfuhafahópurinn samanstendur af skuldabréfaeigendum en hópurinn hefur tekið miklum breytingum frá síðasta hausti. Í upphafi voru þetta að mestu Evrópskir bankar og voru þýsku bankarnir áberandi í þeim hópi.

Skuldabréfin hafa þó á undanförnum mánuðum gengið kaupum og sölu og eru bandarískir vogunar- og tryggingarsjóðir nú fyrirferðamestir í hópi kröfuhafa.

Hvaða fjárfestar eru það sem kaupa upp hluti í gjaldþrota bönkum sem eru undir handarjaðri skilanefnda. Líklegast áhættusæknir menn í leit að fremur skjótfengnum gróða. Þetta segir mér það eitt að íslenska ríkið ræður lítið við stöðuna. Varla eru þetta drauma-eigendur íslenskra banka?

Góðu fréttirnar eru þær að við erum ekki óvön því að áhættusæknir og óprúttnir menn reki hér banka.

 


mbl.is Bandarískir vogunarsjóðir meðal stærstu eigenda Kaupþings?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 38995

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband