8.7.2009 | 21:07
Skattgreiðendur - tryggja Sjóvá eftirá!
Ef ég man rétt átti eitthvað tryggingafélag sér slagorð - eða sölufrasa.
Með hliðsjón af frábærum árangri félagsins í "samkeppni" til áratuga vaknar sú spurning hvort að það megi ekki fara á hausinn okkur að skaðlausu!?
16 milljarðar inn í Sjóvá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Átti bara að fara á hausinn
kristin (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 22:24
Sammála síðasta ræðumanni
Auður (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 00:29
Lógóið var upprunnið frá Almennum Tryggingum hf stofnað 1943 sameinaðist Sjóvá 1988, þetta logó var eðal, þangað til það var eyðilagt af the usual suspects.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 9.7.2009 kl. 05:18
The usual suspects.
Góð Jenný.
Ólafur Eiríksson, 9.7.2009 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.