Þrjár hrollvekjur

Loks þegar maður hélt að refsing vegna erfðasyndarinnar væri senn á enda eftir ótrúlegt og óborganlegt ferðalag síðustu ára hér í undralandi þá tekur við þríþáttungurinn;

1) Undirritun ríkisábyrgðar á iceslave - við borgum ofurskuldir óreiðumanna

2) Endurreisnarplan AGS og ríkissjórnarinnar - lán lækna skuldir

3) Aðild að miðstýringar- og tollmúrabandalagi evrópu - öllu er fórnandi fyrir evruna

Ég hef greinilega fæðst syndugri en ég gerði mér grein fyrir. Sennilega ber að fagna því að ríkistjórnin hefur ekkert plan B - því lengi getur vont versnað - þó erfitt sé að sjá fyrir sér eitthvað verra en þessa þrenningu hér að ofan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband