20.6.2009 | 20:02
Getum við stefnt bretum fyrir brot á samkeppnisreglum EU?
Bendi öllum áhugasömum á þessa merkilegu úttekt Bloomberg fréttastofunnar af ástandinu 3. október. Það kemur ýmislegt fram í henni sem sýnir hvað gekk á. Þarna er því lýst þegar bretar hækka innistæðutryggingar hjá sér til að svara því þegar Írar tryggðu allar skuldbindingar síns bankakerfis.
Enn fremur á þetta kver sem gefið er út af ECOFIN þann 7. október. En þar bregst ráherranefnd EU við ástandinu sem var allt komið í flækju. Einkum brot breta og fl. á samkeppnisstöðu banka innan EU svæðisins sem áður höfðu valdið titringi - svo miklum að þetta var sett saman. Þarna má m.a lesa undir því sem þeir kalla GENERAL PRINCIPLES.
Eligibility for a guarantee scheme
(18)
A significant distortion of competition may arise if some market players are excluded
from the benefit of the guarantee. The eligibility criteria of financial institutions for
coverage by such a guarantee must be objective, taking due account of their role in the
relevant banking system and the overall economy, and non-discriminatory so as to
avoid undue distortive effects on neighbouring markets and the internal market as a
whole. In application of the principle of non discrimination on the grounds of
nationality, all institutions incorporated in the Member State concerned, including
subsidiaries, and with significant activities in that Member State should be covered by
the scheme.
Þetta var gefið út 7. okt, svar breta var að setja hryðjuverkalög skömmu síðar á íslensku bankana.
Hér fyrri færsla um þetta mál sem mér finnst að þurfi að skoða mun betur.
Bresk stjórnvöld verja hryðjuverkalögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.