9.6.2009 | 15:48
Hvað með Northern Rock?
Bretar vissu alveg um stöðu Landsbankans og IceSave, viðræður um að flytja hann í breskt dótturfélag áttu sér stað á vormánuðum 08. Vanhæfið var því jafnt þeirra og íslenskra stjórnvalda.
Eftir áhlaup á Northern Rock þá tryggja þeir sjálfir allar innistæður í honum og gefa út yfirlýsing um það 20 september. Þar með var úti um samkeppnishæfi íslensku bankanna í bretlandi þar sem innistæðueigendur fóru í kjölfarið að meta banka eftir því hvaða seðlabanki stóð á bak við þá. Með þessari aðgerð stuðluðu þeir að áhlaupi á t.d IceSave reikinga Landsbakans.
Ætli þetta standist samkeppnireglur á EES svæðinu?
Valtur meirihluti í Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 38965
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkileg ábending hjá þér. Þessu þarf að koma á framfæri við rétta aðila!
Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2009 kl. 23:46
Takk fyrir innlitið Guðmundur, þetta er allavega sjónarmið. Skal ekki segja um lagalega hlið málsins, ég þekki hana ekki.
Ólafur Eiríksson, 10.6.2009 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.