Mynd segir meira en mörg orð

skuldir-heimila Þessi mynd nær reyndar bara til ársins 2006 og er úr skýrslu frá Seðlabankanum. Oft segja myndir meira en mörg orð. Það verður tæpast sársaukalaust fyrir vinnumarkaðinn að snúa þessari þróun við. Smellið á myndina til að stækka hana.

 

 

 

 

 

 

 


Hér er svo gróðæri síðustu ára,  tölurnar eru í milljörðum. Útlánaþensla bankakerfisins yfir þetta tímabil er ótrúleg. Þetta er uppskrift að verðbólguskeiði. Smellið á myndina til að stækka hana.

 

 


mbl.is Skuldavandinn minni en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elfur Logadóttir

Þetta eru mjög áhugaverðar myndir sem segja vissulega margt. Skuldavöxtur fyrirtækja og heimila er með algjörum ólíkindum.

Elfur Logadóttir, 3.6.2009 kl. 20:43

2 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Sæl Elfur og takk fyrir innlitið.

Ég ætla að halda mig við að myndir segi meira en mörg orð. En það mætti skrifa langar hugleiðingar um þær. 

Kv. 

Ólafur Eiríksson, 3.6.2009 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband