Hverjir hönnuðu og lögðu hinar lofsverðu lagnir?

Ekki veit ég af hverju hönnuðir og iðnaðarmenn liggja að mestu óbættir hjá garði í íslenskum fjölmiðlum. Fagvinna - hversu tilkomumikil sem hún er - liggur í þögninni hjá okkur.

Hér eru veitt verðlaun fyrir lofsvert lagnaverk og það þykir ekki einu sinni taka því að nefna hönnuðina á nafn eða láta þess getið hverjir lögðu lagnirnar. Engar myndir fylgja af lagnaverkinu, bara mynd af forseta, slökkviliðsstjóra og svo nafnlaus hópmynd.

Forsetinn já, slökkvuliðsstjórinn já og umsjónarmaður fasteigna voru fréttnæmir!!

 

Furðulegt.


mbl.is Lofsvert lagnaverk í slökkvistöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband