7.7.2014 | 07:59
HM í boltasparki fullorðinna karla -glatað tækifæri
Keppnin er kjörið tækifæri til að gefast endanlega upp á Ríkissjónvarpi sumra landsmanna.
Hvað mig snertir er þetta glatað tækifæri því langt er síðan ég gafst upp á boltastöðinni.
Útséð er með að boltaáhugamenn greiði sjálfir fyrir boltagláp sitt. Kannski er vert að skoða að stofna fréttatengda sjónvarpsrás við hlið boltarásarinnar - fyrir okkur hin?
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.