10.1.2013 | 23:02
Hvernig grill átti hann þessi?
Það er fágætt að fá innsýn í neyslumynstur innvígðra sjálfstæðismanna beint af krítarkortafærslunum og því spyr ég - sem matgæðingur - á hverju grillað þessi á kvöldin?
Varla borgaði hann grillið sjálfur?
100 þúsund krónur 82 sinnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 38971
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nkl...held samt ekki að svona færslur eigi einungis við xD, þótt greinilega séu þeir í meirihluta!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.1.2013 kl. 23:12
Ég segi nú bara eins Geir hér um árið - traust efnahagsstjórn er stærsta velferðarmálið!
Flott hjá Flokknum að uppgötva þetta í tíma og það ber fagurt vitni um að fjármálin séu undir control hjá þeim. Einhversstaðar hefðu skitnar 300 kortafærslur og rétt rúmar 19 millur bara horfið í hýtina og engin saknað þeirra!
Greinilegt að bókhaldið er í lagi í Valhöll!
Ólafur Eiríksson, 10.1.2013 kl. 23:52
Málið kom upp vorið 2011 þegar stjórn íhaldshópsins hafði færst frá Íslendingum til Finna. þannig að bókhaldið hjá Valhöll er ekki í lagi.
BHG (IP-tala skráð) 11.1.2013 kl. 11:13
Athyglisvert, 19 milljóna gat í bókunum hefur semsé ekki vakið sérstaka athygli.
Ólafur Eiríksson, 11.1.2013 kl. 20:16
Svona þjófnaður þykir nú bara eðlilegur hjá Sjálftökuflokknum enda eru bæði dæmdir og ódæmdir þjófar auk tilvonandi þjófa sem sitja á þingi fyrir þann þjófa- og spillingarflokk.
Guðmundur Pétursson, 11.1.2013 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.