30.11.2012 | 00:19
NASA finnur plastkúlur á MARS
Já, þú last rétt; Rannsóknarjeppinn Curiosity hefur fundið slurk af litlum kúlum á Mars. Efnagreining staðfestir að þær eru - af öllum efnum - úr plasti.
Vísindamenn klóra sér nú í haus varðandi hvernig þær hafa orðið til. Eina þekkta leiðin til að búa til plast er úr jarðolíu, sem vekur upp spurningar hvort hana sé eða hafi verið að finna á mars. Enn stærri spurning er hverskonar ferli sneri henni þá yfir í plast. Og síðast en ekki síst - þar sem talið er fullvíst að olía hér á jörðu hafi orðið til vegna lífrænna ferla - var eða er líf á mars?
Sjá: http://nasaupdatecenter.us/press.html
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt er að benda lesendum á að þessi frétt er tilbúningur, vefsíðan er eftirlíking af síðum NASA og þetta er bara grín.
Ólafur Eiríksson, 30.11.2012 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.