21.10.2012 | 12:07
Vátryggingarákvæði gegn trúarbrögðum
Stundum er skynsamlegt að borga litla fjárhæð á ári til að tryggja sig gegn skakkaföllum. Í gær gerði ég það þegar ég kaus með þjóðkirkju í stjórnarskrá.
Sjónarmiðið er einfalt; Ríkisrekin einokun á trúfélagskmarkaði virðist tryggja veraldlegt áhrifaleysi trúarsafnaða. Farsælla gerist það varla.
Mig grunar að ég sé ekki sá eini sem kaus með þetta bak við eyrað.
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.