18.10.2012 | 11:06
Furðulegur sprengjufarsi
Hjálpsemi bandarísku alríkislögreglunnar er viðbrugðið. Hún útvegaði hinum 21 árs gamla Quazi 1000 pund af óvirkum sprengjuefnum. Engra annarra samverkamanna er getið, þannig að flugumaður alríkislögreglunnar hefur ekki bara verið sætasta stelpan á ballinu, heldur jafnvel eina stelpan á ballinu sem Quazi gat boðið upp í dans.
Kannski hefur alríkislögreglan líka verið svo vinsamleg að útvega Quazi aura fyrir bílnum og kveikibúnaðinum í sprengjuna?
Kannski væri Quazi bara enn að röfla á netinu ef alríkislögreglan hefði ekki tekið hann upp á sína arma? Án samverkamanna, án sprengiefna og hættulaus með öllu.
Hótaði einnig að myrða Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.