4.8.2012 | 18:55
Ekki rétt með farið
Ef minnið svíkur mig ekki keppti Helgi Jónsson á David Brown, myndin sem fylgir fréttinni er ekki af þeim félögum heldur af Nonna, sem ekur hraðasta Ferguson 35 vestan Færeyja.
Heimsmeistarinn vann á David Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér myndin er ekki af nafna mínum heldur litla bróður hans Jóni Þór.
Helgi Jónsson, 5.8.2012 kl. 17:41
Takk fyrir að staðfesta það. Þessi frétt hefur breyst mjög til batnaðar síðan færslan var skrifuð og mbl.is fær prik fyrir leiðréttingarnar þó að myndin hangi enn inni.
Ólafur Eiríksson, 5.8.2012 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.