11.9.2010 | 20:48
Það væru landráð að plögga ekki þennan fyrirlestur
Ég hef séð net-fyrirlestra Chris Martenson og þeir eru mjög athyglisverðir. Þeir fjalla um erfiðasta viðfangsefni samtímans. Samspil mannfjölgunnar, hagvaxtar, peningakerfisins og takmarkaðra náttúruauðlinda. Einkum orkuauðlinda. Hann er nú staddur á landinu og ætlar að halda fyrirlestur um þessi mál. Þetta er efni sem allt áhugafólk um stjórn- og efnahagsmál ætti að kynna sér.
Frekari upplýsingar eru á bloggi Hjálmars Gíslasonar.
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.