9.9.2010 | 23:56
Veruleikahönnun og viðburðaframleiðsla fjölmiðla!?
Þessi prestlingur er örverpi á alla skala. Einungis með hjálp fjölmiðla gat bókabrenna hans vakið nokkra athygli. Það er mikið umhugsunarefni hvers vegna heimspressan tók að sér að búa til stórmál úr því að karlskröggur í hempu ætlaði að kveika í fáeinum bókum - þannig að úr varð "stórkostleg" krísa. Þeir sem snúa fjölmiðlahringekjunni hljóta að vera ánægðir með gott spinn. Hér er á ferðinni veruleikahönnun og viðburðaframleiðsla af flottustu gerð.
Það er víst til kvikmynd sem heitir; Manufacturing consent.
Hér er stutt brot úr umfjöllun wikipedia um hana.
The film presents and illustrates Chomsky's and Herman's propaganda model, the thesis that corporate media, as profit-driven institutions, tend to serve and further the agendas of the interests of dominant, elite groups in the society.
Einhverra hluta vegna datt mér hún í hug við gerð þessarar bloggfærslu.
Hættur við Kóranabrennu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er flottast þú ert að lýsa ákveðnu hópi fólks og gerir mjög vel, en gleymir þessu fólki er stjórnað af ákveðnum hópi gyðinga. Þetta er smá hópur sem þykist vera gyðingar í aldanna ráð..
Sveinn Þór Hrafnsson, 10.9.2010 kl. 01:51
Sæll Sveinn.
Ég veit ekki nákvæmlega hvað hér er á ferðinni. Þekki það ekki. En það er rétt að gyðingar hafa mikil áhrif á pressuna í bandaríkjunum. Það er líka ljóst að á bak við vígbúnaðarvél bandaríkjanna lúra völdug peningaöfl. Enn er á döfinni leikritið "stríð gegn hryðjuverkum" ásamt mislukkuðu stríðsævintýri í Afganistan. Þarna eru á ferðinni miklir hagsmunir og víglínan er dregin milli heima kristinna og múslima. Kannski var heppilegt að ýfa upp þann ágreining með þessu fjölmiðlarugli. Raunsæjar Pollíönnur líta líklegast fremur á þetta sem gúrkutíð í fjölmiðlun.
Ólafur Eiríksson, 10.9.2010 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.