Rugl í upphafi Staksteina

Ég er ekki áskrifandi að Morgunblaðinu en sé í bloggyfirliti upphafið á Staksteinum dagsins, það er svona;

Kosningar geta haft miklu meiri þýðingu en Staksteinar og aðrir nytsamir kjósendur ná upp í. Þegar borgarbúar kusu Jón Gnarr Kristinsson gerðu þeir það til að kanna hvort brandari gæti verið fyndinn í fjögur ár. Eða það héldu þeir að minnsta…

Ef marka má umfjöllun á netinu fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar er hér rangt með farið. Hluti borgarbúa vildi refsa stjórnmálaflokkunum (fjórflokknum). Þeir gripu því Jón Gnarr þegar hann gafst með þeim rökum að hann yrði síst verri aðrir. Jón var verkfærið sem vantaði. Markmiðið var refsing - 4. ára frí fyrir þá sem standa sig illa. Að viðbættri þeirri niðurlægingu sem því fylgir að tapa í kosningum fyrir grínista.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fjórflokkurinn vann þessar kosningar.Besti Flokkurinn er deild innan Samfylkingarinnar.

Númi (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 38995

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband