Af hverju gagnrýnir fólk nú Árna Sigfússon?

Ég veit ekki betur en að hann hafi framfylgt sínum pólitísku áherslum og hafi verið studdur til þess af sjálfstæðisflokknum með ráðum og dáð. Kjósendur í Reykjanesbæ kusu hann í þrígang til valda í bæjarfélaginu og þeim mátti vera fyllilega ljóst hvaða efnahagsstefnu hann fylgdi. Ef ekki fyrst þá örugglega í síðustu kosningum.

Ég er ekki kjósandi í Reykjanesbæ og fylgist því ekki sérstaklega með málum bæjarfélagsins. Þrátt fyrir það hef ég lesið flóðbylgju gagnrýni á stefnuna gegnum árin. Það hljóta kjósendur í Reykjanesbæ að hafa gert líka.

Er hér fylgt kenningunni; stefnan var rétt en það var fólkið sem klikkaði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 38971

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband