27.8.2010 | 13:21
Brosa Jón, brosa!
Ég hef lítiđ fylgst međ borgarstjórnarferli Jóns en ţađ er gleđilegt ađ hann skuli samhliđa huga ađ félagslegum ţroska borgarstjórnarfulltrúa. Hér er á ferđinni einskonar "first contact situation" ţar sem lýstur saman ólíkum hugarheimi. Réttur og sléttur grínisti reynir ađ nálgast atvinnustjórnmálamenn sem eru hertir í íslenskri stjórnálahefđ og víđlesnir í ţrćtubók. Frá ţeirra bćjardyrum séđ notar Jón alls ekki réttu verkfćrin í leiknum. Hvernig var nú annars frasinn: aldrei ađ mćta međ hníf í skotbardaga? Sem mćtti kannski hnođa upp á nýtt í tilefni dagsins: ekki mćta međ bros og einlćgni inn í íslensk stjórnmál.
Vona ađ Jón brosi út allt kjörtímabiliđ. Annađ vćri uppgjöf.
Sýni auđmýkt en fć töffaragang á móti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann má brosa mín vegna en sjálf sín vegna vćri honum bezt ađ segja sem minnst.
Emil Örn Kristjánsson, 27.8.2010 kl. 14:44
Ţađ er sjónarmiđ Emil.
Og ćtti nú ekki ađ vera vandamál - kjósi hann ađ gera ţađ - međ Hönnu Birnu annarsvegar og Dag B hinsvegar. Er einhverju viđ ađ bćta eftir ađ ţau hafa lokiđ máli sínu?
Ólafur Eiríksson, 27.8.2010 kl. 16:39
Hmmm... Ţađ er spurning. Hanna Birna heldur sig oftast viđ málefniđ, Dagur stundum, Jón Gnarr sjaldnast. Svei mér ég held ég sé bara sammála ţér. Viđ gćtum helzt veriđ án ţess ađ Jón Gnarr tjái sig.
Emil Örn Kristjánsson, 27.8.2010 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.