Upplagt að rannsaka ákvörðun um stuðning við innrás í Írak

Engar blikur eru á lofti í efnahags- eða atvinnumálum landsmanna; rekstur hins opinbera, fyrirtækja sem og einstaklinga gengur vel og góður friður á vinnumarkaði. Ekki eru heldur neinar milliríkjadeilur sem orð er á gerandi. Almennt má því segja að það sé góður gangur í samfélaginu og því engin sérlega aðkallandi verkefni fyrir stjórnmálamenn. Að því sögðu er ekkert því til fyrirstöðu að vekja upp þessar deilur um Íraksmálið með tilheyrandi ræðuhöldum og vopnaskaki. Það gefur alþingismönnum og öðrum stjórnmálaskörungum kærkomið tækifæri til að skerpa á einbeitingunni og hvessa ræðubrandinn. Litlu skiptir þó þetta kunni að leiða til sundurlyndis, síst þurfum við meiri sættir í lognmollunni sem nú ríkir.

Nú er lag!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband