27.1.2010 | 16:55
Einn á móti hundrað eru hlutföllin
Það telst líklega til smámunasemi að benda á; að þetta glæsilega líkan af Titanic er í hlutföllunum 1:100 -ef marka má myndina - fremur en 1:1000 eins og segir í fréttinni.
Titanic var 269m á lengd og líkan í 1:1000 væri þá um 27 cm langt. Myndin sýnir mun lengra líkan, ég giska á tífalt lengra.
Smíðaði líkan af Titanic | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.