16.1.2010 | 07:23
Ţúsundasta greinin um Icesave eftir Hallgrím Helgason
Hallgrímur kemur međ breiđsíđu í Fréttablađi dagsins um icesave máliđ. Og viđrar ţar skođanaskipti sín og ţörfina á skođanaskiptum annarra. Margt er gott í grein hans - sem er ákall til pólitískra samherja um endurmat á stöđunni.
Ég mćli međ ţessari grein Hallgríms fyrir ţá sem ekki eru leslatir. Hún er í lengri kantinum, en líklega hefur Hallgrímur ekki mátt vera ađ ţví ađ hafa hana styttri.
Um bloggiđ
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.