Fleiri mættu fylgja fordæmi Magnúsar

Þetta er ljómandi góð ádrepa hjá Magnúsi. Sjaldgæft að blaðamenn fjalli opinskátt um það brothætta glerhús sem þeir starfa innan. Það eina sem ég dreg í efa í grein Magnúsar er raunverulegt sjálfstæði ristjórnarinnar - það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að valda- og hagsmunaöfl láta sér ekki muna um að tapa stórfé á fjölmiðlum ár eftir ár. Til einhvers eru hrútarnir skornir.

Í tilviki Morgunblaðsins er svarið alveg augljóst. Vonandi lætur enginn blaðamaður hér sér til hugar koma að rita svipaða grein og Magnús. Vissara að mæta frekar í afmælið hjá Hannesi.


mbl.is Jón Ásgeir reynir að þrýsta á blaðamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2013

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband