21.10.2012 | 12:07
Vátryggingarákvæði gegn trúarbrögðum
Stundum er skynsamlegt að borga litla fjárhæð á ári til að tryggja sig gegn skakkaföllum. Í gær gerði ég það þegar ég kaus með þjóðkirkju í stjórnarskrá.
Sjónarmiðið er einfalt; Ríkisrekin einokun á trúfélagskmarkaði virðist tryggja veraldlegt áhrifaleysi trúarsafnaða. Farsælla gerist það varla.
Mig grunar að ég sé ekki sá eini sem kaus með þetta bak við eyrað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. október 2012
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar