18.5.2011 | 21:45
Sjíle!?
Fyrstur manna skal ég viðurkenna að ég hef ekki hundsvit á því hvort að gott sé að íslenska erlend nöfn, eins og t.d Chile. Síle eða Chile - það er spurning hvort er betra. Ef fólk vill forðast C-ið þá er Síle fínt. En þessi ritháttur Sjíle þykir mér ekki falla mjög vel að íslensku. Og til hvers er þá barist?
Sjá umræðu um þetta hérna
![]() |
Nýtt skip Ísfélagsins sjósett í Síle |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 18. maí 2011
Um bloggið
Sitt lítið af hverju
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar