Ættleiddir hjólbarðar

Það er undarleg framsetning að tala um íslensk dekk þegar sagt er berum orðum í fréttinni að þau séu framleidd í Evrópu. Ofan í kaupið geri ráð fyrir því að sérfræðingateymið frá Nokien í Finnlandi hafi hannað þau, en ekki sá hluti fjárfestanna sem er íslenskur. Loks er öruggt að engin íslensk hráefni eru notuð við framleiðsluna.

Hvað er þá nákvæmlega íslenskt við þessi dekk?

Nei, það er ekki nóg að fyrirtækið hafi höfuðstöðvar á Íslandi - hvað sem það nú þýðir. Og það dugar ekki heldur að fyrirtækið heiti Iceland Tyres. Dekkin verða ekki íslensk við það í neinum skilningi!

Þetta lítur út fyrir að vera dæmigert markaðsbull til heimabrúks. Eftir því sem ég kemst næst mundi þessi uppsláttur varða við lög í Bandaríkjunum sem taka merkingar á upprunalandi vöru alvarlega.

Þau eru líklega ættleidd, adopted by Iceland!


mbl.is Íslensk dekk á götur í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Júní 2015
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband