Fleiri mættu fylgja fordæmi Magnúsar

Þetta er ljómandi góð ádrepa hjá Magnúsi. Sjaldgæft að blaðamenn fjalli opinskátt um það brothætta glerhús sem þeir starfa innan. Það eina sem ég dreg í efa í grein Magnúsar er raunverulegt sjálfstæði ristjórnarinnar - það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að valda- og hagsmunaöfl láta sér ekki muna um að tapa stórfé á fjölmiðlum ár eftir ár. Til einhvers eru hrútarnir skornir.

Í tilviki Morgunblaðsins er svarið alveg augljóst. Vonandi lætur enginn blaðamaður hér sér til hugar koma að rita svipaða grein og Magnús. Vissara að mæta frekar í afmælið hjá Hannesi.


mbl.is Jón Ásgeir reynir að þrýsta á blaðamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þetta bara væri frétt, þá værum við í góðum málum. En það er öllu alvarlegra mál og meiri saga til næsta bæjar að tengdasonur Jóhönnu Sigurðardóttir, sonur Jónínu sambýliskonu hennar, sér um að velja fréttirnar fyrir RÚV. Að hvítaflibbaglæpon, stór eða smár, eigi fréttamiðla er ekki svo mikil frétt í dag, því miður. En að tengdasonur forsætisráðherra mati fréttirnar ofan í lýðinn gegnum meintan "ríkisfjölmiðil" almennings, það er saga sem heyrist aldrei frá Vesturlöndum því hún þekkist bara frá ríkjum eins og Norður Kóreu!!!

OPNIÐ AUGUN! (IP-tala skráð) 22.2.2013 kl. 04:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sitt lítið af hverju

Höfundur

Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson
Óbreyttur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • hjólhýsi
  • ...dsc00019
  • ...dild_888966
  • ...thusundkall
  • ...slit_877880

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband